Hvað viltu fá fyrir eignina þína?

Steingrímur Þór Ágústsson

Löggiltur fasteignasali

Steingrímur Þór Ágústsson er löggildur fasteignasali og hagfræðingur með reynslu úr fjártæknigeiranum. Steingrímur sérhæfir sig í kaupendaþjónustu og þjónustu á erlendum eignum ásamt því að sjá um sölu íbúðarhúsnæðis. Markmið hans er að hjálpa viðskiptavinum að finna réttu eignina fyrir þeirra þarfir og fjárhag, með áherslu á persónulega þjónustu, traust og gagnsæi.

Hafðu samband til að kanna hvernig Steingrímur getur aðstoðað þig í fasteignaviðskiptum. Steingrímur Þór Ágústsson hóf störf hjá Húsaskjóli fasteignasölu árið 2024.



Söluskrá Panta verðmat Verðsaga Skrá eign