Brekkubæjarland 1 - Tilboð - 0,0 ferm.

Lóð/Jarðir - 356 Snæfellsbær

Lýsing eignar

English below

Til sölu – 98,8 ha Einstakt land að Hellnum á Snæfellsnesi

Staðsetning: Hellnar, Snæfellsnes
Heildarstærð lands: 98,8 hektarar
Eignarhlutur í vatnsveitu: 25% í Vatnsveitan að Hellnum ehf.
Skipulag: Hluti landsins deiliskipulagður (sumarhús), hótelheimild í aðalskipulagi
Möguleikar: Ferðaþjónusta, sumarhúsabyggð, hóteluppbygging ofl.

Böðvar Reynisson löggiltur fasteignasali veitir nánari upplýsingar í síma 766-8484 eða bodvar@husaskjol.is  

Myndband af svæðinu - smelltu - HÉR

Lýsing á eigninni

98,8 hektara landsvæði til sölu umlukið einum allra fegurstu náttúruperlum Íslands – Hellnum á Snæfellsnesi. Svæðið er umlukið helstu náttúruperlum svæðisins, þar á meðal Snæfellsjökli, Arnarstapa og öðrum vel þekktum áfangastöðum innan Snæfellsjökulsþjóðgarðs.

Í kaupunum fylgir einnig 25% eignarhlutur í Vatnsveitan að Hellnum ehf., sem á og rekur vatnsveitu svæðisins.

Skipulagsmál og uppbyggingarmöguleikar

Deiliskipulag: 8 lóðir undir sumarhús við Kjarvalströð.

Aðalskipulag: Gert er ráð fyrir hóteluppbyggingu og aukinni sumarhúsabyggð.

Framtíðarmöguleikar: Sveitarfélagið hefur sýnt jákvætt viðhorf til frekari uppbyggingar, m.a. um 20 hús til viðbótar handan vegar, auk stærra framtíðarsvæðis í kringum núverandi byggð.

Landsvæði í Brekkubæjarlandi


Landnr. 192642 – 71,1 ha

Landnr. 192643 – 24,2 ha


Lóðir í sumarhúsalandi við Kjarvalströð


Kjarvalströð 20 – 367 m² (Landnr. 233638)

Kjarvalströð 22 – 453 m² (Landnr. 233640)

Kjarvalströð 24 – 481 m² (Landnr. 233644)

Kjarvalströð 26 – 410 m² (Landnr. 233645)

Kjarvalströð 28 – 388 m² (Landnr. 233646)

Kjarvalströð 30 – 533 m² (Landnr. 233647)

Kjarvalströð 32 – 444 m² (Landnr. 233648)

Kjarvalströð 34 – 425 m² (Landnr. 233649)

Hafðu samband við Böðvar Reynisson lgf. í síma 766-8484 eða bodvar@husaskjol.is fyrir frekari upplýsingar.

Enska/English:

FOR SALE – Prime Land at Hellnar, Snæfellsnes, Iceland

Location: Hellnar, Snæfellsnes Peninsula
Total Land Size: 98.8 hectares
Share in Utility Company: 25% ownership in Vatnsveitan að Hellnum ehf. (the water utility for the area)
Zoning: Partial detailed zoning for summer cottages, hotel development designated in the municipal master plan
Opportunities: Tourism, summer home development, hospitality projects

Böðvar Reynisson, a licensed real estate broker, provides further information by phone at +354 766-8484 or bodvar@husaskjol.is

PRESS HERE for VIDEO of the area

 

Property Description

A unique opportunity to acquire 98.8 hectares of land in one of Iceland’s most scenic natural areas — Hellnar on the Snæfellsnes Peninsula. The site is surrounded by renowned landmarks such as Snæfellsjökull Glacier, Arnarstapi, and many other destinations within the Snæfellsjökull National Park.

Included in the sale is a 25% ownership stake in Vatnsveitan að Hellnum ehf., the company that owns and operates the water utility servicing the area.

Zoning and Development Potential

Detailed Zoning: 8 lots designated for summer cottages in the Kjarvalströð area

Municipal Master Plan: Allows for hotel development and expanded summer house projects

Future Growth: The local municipality has shown a positive attitude toward further development, including 20 additional potential housing units across the road (not yet formally zoned), as well as long-term expansion in the central zone where infrastructure already exists

Land Parcels in Brekkubæjarland


Parcel ID: 192642 – 71.1 ha

Parcel ID: 192643 – 24.2 ha

Summer House Plots at Kjarvalströð


Kjarvalströð 20 – 367 m² (Parcel ID: 233638)

Kjarvalströð 22 – 453 m² (Parcel ID: 233640)

Kjarvalströð 24 – 481 m² (Parcel ID: 233644)

Kjarvalströð 26 – 410 m² (Parcel ID: 233645)

Kjarvalströð 28 – 388 m² (Parcel ID: 233646)

Kjarvalströð 30 – 533 m² (Parcel ID: 233647)

Kjarvalströð 32 – 444 m² (Parcel ID: 233648)

Kjarvalströð 34 – 425 m² (Parcel ID: 233649)

Contact Böðvar Reynisson, a licensed real estate broker for more information +354 766-8484 or bodvar@husaskjol.is 

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

0,0 m2 svefnherbergi 1 baðherbergi Bílskúr: nei

Eigindi eignar

Tegund Lóð/Jarðir
Verð Tilboð
Fasteignamat 24.489.000 kr
Brunabótamat 0 kr
Stærð 0,0 fermetrar
Herbergi Ekki skráð
Svefnherbergi Ekki skráð
Baðherbergi 1
Byggingarár 1600
Lyfta nei
Bílskúr nei
Bílskýli nei
Garður nei
Skráð 03.07.2025

Deila eign



Pin it