Hér má sjá opin hús sem eru framundan hjá okkur.
Hér geturðu séð eignir sem við erum með á söluskrá okkar.
169.700.000 kr
86.400.000 kr
Fjölbýlishús - Fasteignamat 68.900.000 kr - Brunabótamat 55.650.000 kr
79.700.000 kr
Fjölbýlishús - Fasteignamat 78.450.000 kr - Brunabótamat 64.830.000 kr
82.700.000 kr
65.900.000 kr
Fjölbýlishús - Fasteignamat 97.600.000 kr - Brunabótamat 93.600.000 kr
124.700.000 kr
Fjölbýlishús - Fasteignamat 67.310.000 kr - Brunabótamat 53.620.000 kr
76.900.000 kr
Fjölbýlishús - Fasteignamat 42.800.000 kr - Brunabótamat 30.000.000 kr
51.900.000 kr
64.700.000 kr
Við hjálpum þér að gera eignina þína sem söluvænlegasta til að tryggja þér rétt verð. Bjóðum hátt þjónustustig.
Við erum með ýmsar eignir til sölu, regluleg opin hús og alltaf tilbúin að aðstoða með leiðir til að geta keypt þína draumaeign
Heyrðu í okkur og við komum á staðinn og gerum verðmat á þinni eign. Alltaf gott að vita stöðuna sína í fasteignahugleiðingum.
Hjá okkur starfar fólk sem auk löggildingar hefur ýmsa aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi fasteignasala, þér til handa.
Á okkar snærum er bara vel menntað fagfólk
Ásdís Ósk stofnandi Húsaskjóls hefur starfað við fasteignasölu síðan 2003. Ásdís Ósk er menntaður kerfisfræðingur, með BA gráðu í spænsku og sagnfræði og hefur einnig tekið fjölda námskeiða í markaðsmálum og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.
Sími:
8630402
Netfang: asdis@husaskjol.is
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er menntaður lögfræðingur frá HÍ og löggiltur fasteignasali. Ásdís Rósa hefur starfað við fasteignasölu frá 2012 og hefur sérhæft sig í fasteigna- og leigurétti.
Sími:
8957784
Netfang: asdisrosa@husaskjol.is
Böðvar Reynisson er löggiltur fasteignasali. Hann hóf störf 2008 á fasteignasölu. Böðvar hefur víðtæka reynslu í fasteignaviðskiptum, og starfaði m.a. um tíma eingöngu við sölu og útleigu á atvinnuhúsnæðum en síðustu ár hefur hann að mestu sérhæft sig í sölu á íbúðarhúsnæði og skjalagerð.
Sími:
7668484
Netfang: bodvar@husaskjol.is
Jóhanna Kristín Gústavsdóttir er löggiltur fasteignasali og með BA gráðu í atvinnulífsfélagsfræði frá Háskóla Ísland, Jóhanna hefur starfað við fasteignasölu frá 2010 og hefur því víðtæka reynslu á sölu fasteigna.
Sími:
6989470
Netfang: johanna@husaskjol.is
Guðbrandur býr að langri og fjölbreyttri starfsreynslu úr öguðu starfsumhverfi. Hann lauk diploma-námi í Viðskipta- og rekstrarfræðum og Mannauðsstjórnun frá EHÍ samhliða starfi hjá RB og löggildingu fasteignasala 2017. Guðbrandur hefur starfað við fasteignasölu síðan 2015
Sími:
8963328
Netfang: gudbrandur@husaskjol.is
Pétur Ísfeld Jónsson er löggiltur fasteignasali, hann er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hótel rekstrarfræðingur frá IHTTI í Sviss.
Pétur Ísfeld hefur starfað við sölustjórnun í áratugi og hefur mikla reynslu af þjónustu og ráðgjafastörfum, m.a. hjá Skýrr, ISNIC, Deloitte og Reglu. Markmið Péturs er alltaf að ná hámarksárangri fyrir sína viðskiptavini.
Pétur Ísfeld leiðir atvinnuhúsadeild Húsakjóls ásamt því að sjá um sölu íbúðarhúsnæðis. Pétur þekkir rekstur vel og mun veita ráðgjöf bæði fyrir kaup og sölu atvinnuhúsnæðis.
Aðalsmerki Péturs er góð eftirfylgni og mikil upplýsingagjöf þannig að viðskiptavinurinn þarf ekki að eyða tíma sínum í að bíða eftir upplýsingum heldur hefur Pétur frumkvæði að því að veita þær.
Pétur hóf störf hjá Húsaskjóli fasteignasölu árið 2023.
Sími:
8625270
Netfang: petur@husaskjol.is
Sveinbjörn er menntaður lögfræðingur frá HÍ, löggildur fasteignasali og eignaskiptayfirlýsandi. Sveinbjörn hefur starfað við fasteignasölu frá 2016 og hefur sérhæft sig m.a. í fasteigna-, samninga og fjármunarétti. Hann starfaði áður hjá Sýslumanninum og á lögmannsstofu.
Sími:
8480783
Netfang: sveinbjorn@husaskjol.is
Steingrímur Þór Ágústsson er löggildur fasteignasali og hagfræðingur með reynslu úr fjártæknigeiranum. Steingrímur sérhæfir sig í kaupendaþjónustu og þjónustu á erlendum eignum ásamt því að sjá um sölu íbúðarhúsnæðis. Markmið hans er að hjálpa viðskiptavinum að finna réttu eignina fyrir þeirra þarfir og fjárhag, með áherslu á persónulega þjónustu, traust og gagnsæi.
Hafðu samband til að kanna hvernig Steingrímur getur aðstoðað þig í fasteignaviðskiptum. Steingrímur Þór Ágústsson hóf störf hjá Húsaskjóli fasteignasölu árið 2024.
Sími:
8692831
Netfang: steingrimur@husaskjol.is
Anna Laufey býr yfir fjölbreyttri reynslu í sölustörfum, félagsmálum og öllu því er lítur að fegrun umhverfis og húsnæðis. Hún leggur sig fram við allt sem hún gerir og býr yfir miklum sannfæringarkrafti sem stafar ekki síst af því að fólk finnur að hún er heiðarleg og ber hag annarra fyrir brjósti. Anna Laufey hefur starfað sem fasteignasali frá 2017 við góðan orðstýr og ánægju sinna skjólstæðinga. Anna Laufey selur á höfuðborgarsvæðinu en vinnur einnig mikið á Suðurlandi og hefur selt töluvert af eignum í Hveragerði og Selfossi sem og sumarhús. Hún er okkar sérfræðingur á Suðurlandi.
Sími:
6965055
Netfang: anna@husaskjol.is
Dominika Anna Madajczak er með M.A. próf í þýðingafræðum við Háskóla Íslands og er löggiltur þýðandi úr íslensku yfir á pólsku og er í nami til löggildingar fasteigna- og skipasala. Hún hefur unnið í Húsaskjól í 10 ár og aðstoðað við sölu á fjölda íbúða og sinnt samfélagsmiðlum á pólsku.
Dominika hefur búið á Suðurnesjum frá því hún flutti til Íslands fyrir tæpum 19 árum. Á þessum tíma hefur hún lokið námi og unnið í Reykjavík í mörg ár, en hana hefur aldrei langað til að flytja frá Suðurnesjum. Henni finnst frábært að búa þar og eftir öll þessi ár líður henni eins og hún sé hluti af einni stórri fjölskyldu. Suðurnes bjóða upp á mörg tækifæri, og frábæra fólkið sem býr þar er einn af stærstu kostunum.
Absolwentka studiów magisterskich na kierunku translatoryka Uniwersytetu Islandzkiego. Tłumacz przysięgły języka islandzkiego.
Dominika jest doświadczonym pracownikiem Húsaskjól. Od 10 lat aktywnie uczestniczy w procesie sprzedaży mieszkań. Jej umiejętności w zakresie marketingu oraz znajomość rynku nieruchomości przyczyniły się do sukcesu wielu transakcji. Ponadto, Dominika prowadzi media społecznościowe agencji w języku polskim, skutecznie docierając do polskojęzycznych klientów i promując ofertę Húsaskjól.
Sími:
8488454
Netfang: dominika@husaskjol.is
Ásthildur Ósk Karlsdóttir er löggiltur fasteignasali, fædd og uppalin í Reykjanesbæ og býr í Suðurnesjabæ með manninum sínum og börnum. Áhugamál hennar eru að ferðast, bæði innanlands og erlendis, og að vera með fjölskyldu sinni.
Ásthildur hefur frá því að hún kaupir sína fyrstu eign haft mikinn áhuga á fasteignamarkaðinum. Í gegnum hennar eigin reynslu, af bæði sölu og kaupum á fasteignum, hefur hún sett sér þau markmið að veita bæði persónulega þjónustu og að hjálpa viðskiptavinum sínum að ná hámarksárangi í sínum viðskiptum.
Ásthildur Ósk hefur búið víða á Suðurnesjum og er því sérfræðingur okkar á því svæði.
Heyrðu í Ásthildi og hún verður þér við hlið í gegnum allt söluferlið.
Sími:
8644935
Netfang: asthildur@husaskjol.is
Dags: 28.08.2025
Stutta svarið er já, það geta allir gert tilboð í sömu eign á sama tíma en seljandi getur hins vegar bara valið að gera einum gagntilboð eða taka einu tilboði. Þegar við erum á seljandamarkaði þá er mjög algengt að það berist mörg tilboð í sömu eignina og jafnvel yfir ásettu verði.
Lesa meiraDags: 21.08.2025
Hlutdeildarlán eru allt að 20% lán sem eru veitt ofan á 75% lán frá annarri lánastofnun. Í heildina er þá hægt að taka allt að 95% lán og kaupa eign með aðeins 5% útborgun. Það þýðir að til að kaupa 50 milljón króna eign þarf 2 og hálfa milljón í útborgun.
Lesa meiraDags: 14.08.2025
Forkaupsréttur þýðir að eigendur í sama húsi eiga forkaupsrétt á eign sem kemur til sölu í húsinu. Þetta á yfirleitt við um tví- og þríbýli og er sérstaklega algengt í eldri hverfum, s.s. Hlíðum og Vesturbæ. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að þú eigir forkaupsrétt bara af því að þú býrð í tvíbýli.
Lesa meira