image

Fimmtudagstips - Tryggja góða aðkomu

fimmtudagur 16.01.2020

image

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

sunnudagur 12.01.2020

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

image

Sanngjarnt verð selur eignina

miðvikudagur 03.04.2019

Seljendur ættu að verðleggja eignir sínar á markaðsvirði vilji þeir selja eignina hratt og vel. Sé eignin verðlögð á markaðsvirði seljast þær oft á einni til tveimur vikum.  Það er mun árangursríkara að setja rétt verð á eignina strax í upphafi í stað þess að byrja að prófa of hátt verð...

image

Seljendamarkaður eða kaupendamarkaður

sunnudagur 31.03.2019

Hvort sem um er að ræða kaupendamarkað eða seljendamarkað er gott að hafa í huga að ekkert varir að eilífu, hins vegar er erfitt að spá fram í tímann og vita hvenær ástandið breytist og því er í raun eingöngu hægt að miða við núverandi ástand hverju sinni.  

image

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

þriðjudagur 15.01.2019

Að kaupa fasteign getur verið hausverkur og að ýmsu þarf að hyggja, finna rétta eign, ákveða hvað hún má kosta og hvar hún á að vera. Góður undirbúningur sparar tíma og minnkar líkurnar á mistökum.

image

Er eignin tilbúin í sölumeðferð?

fimmtudagur 01.11.2018

Þrátt fyrir að það sumarið hafi verið góður sölutími þá selja eignir sig ekki sjálfar.  Það þarf að undirbúa eignina fyrir sölumeðferð og tryggja að kaupandinn sjái kosti eignarinnar.