image

Nýta tímann í sóttkví

mánudagur 19.10.2020

ið erum flest búin að eyða mun meiri tíma á núverandi heimili í ár en við áttum von á. Margir eru að vinna heima og sumir hafa verið í sóttkví (jafnvel oftar en einu sinni) og enn aðrir í einangrun.

image

Fasteignamarkaðurinn í miðri Kórónuveiru

mánudagur 12.10.2020

Núna erum við eina ferðina enn í hringiðu Covid og ég held að það sé óhætt að segja að þetta ástand sé komið til að vera í óskilgreindan tíma og það þýðir því ekkert annað en að spritta og brosa í gegnum grímuna.

image

Hvernig ertu besti kaupandinn?

sunnudagur 10.05.2020

Við fáum oft spurninguna

image

Sýningar í samkomubanni

fimmtudagur 16.04.2020

Síðustu vikur hafa verið fordæmalausar á flestan hátt.

image

Fasteignamarkaðurinn á óvissutímum

sunnudagur 15.03.2020

Hver er staðan á markaðnum á þeim óvissutímum sem nú ríkja?

image

10 ára afmæli Húsaskjóls

sunnudagur 08.03.2020

Við hjá Húsaskjóli fögnum 10 ára afmæli nú í mars.

image

Fasteignamarkaðurinn - Mars 2020

sunnudagur 01.03.2020

Hver er staðan á fasteignamarkaðnum í byrjun mars 2020?

image

Hvenær set ég eign á netið?

sunnudagur 23.02.2020

Hvenær er best að setja nýja eign inn á fasteignavefina?

image

Að finna réttu eignina - forgangsröðun og þarfagreining

föstudagur 14.02.2020

Hvernig finn ég réttu eignina?

image

Fasteignamarkaðurinn í febrúar 2020

sunnudagur 09.02.2020

Hvernig verður staðan á fasteignamarkaðnum í febrúar 2020

image

Fasteignamarkaðurinn - febrúar 2020

fimmtudagur 06.02.2020

Hver er staðan á fasteignamarkaðnum í febrúar 2020?

image

Hvað er kaupendamarkaður?

mánudagur 03.02.2020

Hvað er kaupendamarkaður?

image

Að selja á kaupendamarkaði

mánudagur 03.02.2020

Að selja á kaupendamarkaði

image

Fimmtudagstips - 3 góð ráð fyrir kaupendur á kaupendamarkaði

fimmtudagur 23.01.2020

3 góð ráð fyrir kaupendur á kaupendamarkaði.

image

Fimmtudagstips - Tryggja góða aðkomu

fimmtudagur 16.01.2020

image

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

sunnudagur 12.01.2020

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

image

Sanngjarnt verð selur eignina

miðvikudagur 03.04.2019

Seljendur ættu að verðleggja eignir sínar á markaðsvirði vilji þeir selja eignina hratt og vel. Sé eignin verðlögð á markaðsvirði seljast þær oft á einni til tveimur vikum.  Það er mun árangursríkara að setja rétt verð á eignina strax í upphafi í stað þess að byrja að prófa of hátt verð...

image

Seljendamarkaður eða kaupendamarkaður

sunnudagur 31.03.2019

Hvort sem um er að ræða kaupendamarkað eða seljendamarkað er gott að hafa í huga að ekkert varir að eilífu, hins vegar er erfitt að spá fram í tímann og vita hvenær ástandið breytist og því er í raun eingöngu hægt að miða við núverandi ástand hverju sinni.  

image

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

þriðjudagur 15.01.2019

Að kaupa fasteign getur verið hausverkur og að ýmsu þarf að hyggja, finna rétta eign, ákveða hvað hún má kosta og hvar hún á að vera. Góður undirbúningur sparar tíma og minnkar líkurnar á mistökum.

image

Er eignin tilbúin í sölumeðferð?

fimmtudagur 01.11.2018

Þrátt fyrir að það sumarið hafi verið góður sölutími þá selja eignir sig ekki sjálfar.  Það þarf að undirbúa eignina fyrir sölumeðferð og tryggja að kaupandinn sjái kosti eignarinnar.