Grænahlíð 11 - 79.900.000 ISK

hæð - 105 Reykjavík

Lýsing eignar

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** ÞESSI SKEMMTILEGA HÆÐ VIÐ GRÆNUHLÍÐ 11 ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MJÖG MIKILL ÁHUGI VAR Á EIGNINNI. ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SENDU MÉR LÍNU Á ASDIS@HUSASKJOL.IS EÐA SLÁÐU Á ÞRÁÐINN Í 863-0402 OG PANTAÐU SKULDBINDINGALAUSA RÁÐGJÖF.
ERUM MEÐ 25 KAUPENDUR SEM ERU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI ÍBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. RÚMGÓÐRI HÆÐ MEÐ AUKAÍBÚÐ EÐA BÍLSKÚR ***

ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI ÍBÚÐ. HEYRÐU Í OKKUR MEÐ AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTANN OKKAR OG VERTU FYRSTU TIL AÐ FRÉTTA AF DRAUMAEIGNINNI.

VILTU VITA HVAÐ OKKAR VIÐSKIPTAVINIR HAFA AÐ SEGJA. SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMSAGNIR.
VILTU VERA MEÐ PUTTANN Á FASTEIGNAPÚLSINUM. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á FRÉTTABRÉFIÐ OKKAR.5 herbergja sérhæð á efstu hæð með 4 svefnherbergjum og bílskúr sem búið er að breyta í íbúð við Grænuhlíð 11. Íbúðin er skráð 148,2 fm og bílskúrinn 36,3 fm. Heildarstærð eignar er 184,5 fm.

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, gestabaðherbergi, baðherbergi, eldhús, fjögur svefnherbergi, þvottahús, geymslu og aukaíbúð.

Smelltu hér til þess að sjá teikningar af eigninni

Lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu með parketi og fataskáp. Gestasalerni með flísum á gólfi og glugga. Rúmgóð stofa með harðparketi og útgengt út á svalir. 4 svefnherbergi, gengið út á svalir frá stærsta barnaherberginu (var áður hjónaherbergi). Þvottahús er með máluðu gólfi, glugga og snúrum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, ljós viðarinnrétting, baðkar, gluggi og upphengt salerni.
Bílskúr. Búið að innrétta sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Forstofa með flísum á gólfi, eldhúskrókur, dúkur á gólfi. Baðherbergi er rúmgott með dúká gólfi, sturtuklefa, þvottavél, vaski og salerni. Hluti af bílskúrnum er nýttur undir geymslu.
Sérgeymsla undir stiga.

Staðsetning og nærumhverfi:
Hlíðarnar eru rótgróið og fjölskylduvænt hverfi miðsvæðis í Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem verslunarkjarnann Kringluna, Suðurver, Heilsugæslu og fleira. Fjöldi leikskóla er í hverfinu, þeir næstu eru Hlíð, Stakkaborg og Klambrar. Hlíðaskóli og MH eru handan við hornið. Stutt er í útivistarperluna Öskjuhlíð og Nauthólsvík, auk Klambratúns og Valssvæðisins.

Samantekt:
Góð staðsetning og stutt í helstu þjónustu

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-0402 eða í gegnum tölvupóstfangið asdis@husaskjol.is

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Viltu vera með puttann á fasteignapúslinn, smelltu hér til að skrá þig á Fréttaskotslistann
Ertu í fasteignahugleiðingum, kíktu á heimasíðuna
Ertu í söluhugleiðingum? Pantaðu frítt sölumat

Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Þekkir þú einhvern sem þarf að selja eða kaupa?
Gerðu tvennt, segðu þeim frá mér og segðu mér frá þeim.

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

184,5 m2 5 svefnherbergi 2 baðherbergi Bílskúr: já

Eigindi eignar

Tegund hæð
Verð 79.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 70.950.000 ISK
Brunabótamat 49.380.000 ISK
Stærð 184,5 fermetrar
Herbergi 5
Svefnherbergi 5
Baðherbergi 2
Byggingarár 1959
Lyfta nei
Bílskúr
Greiðslubyrði* 335.580 ISK
Útborgun** 15.980.000 ISK
Skráð Ekki skráð

* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)