Kaupendaþjónusta

Langar þig að kaupa þína fyrstu fasteign? Fáðu sérfræðinga í verkið.

Með kaupendaþjónustu Húsaskjóls ert þú alltaf með sérfræðing innan seilingar.

Ráðgjafateymi kaupendaþjónustunnar samanstendur af löggiltum fasteignasölum og lögfræðingi, sem og nema til löggildingar fasteignasala sem keypti nýlega fyrstu fasteign, og hefur reynslu á þeim úrræðum sem standa fyrstu kaupendum til boða.

Hvað bjóðum við upp á?

  • Aðstoð við greiðslumat
  • Aðstoð við val á fjármögnunarleið
  • Að vera til staðar þegar þú þarft á því að halda
  • Aðstoð við leit á draumaeigninni
  • Aðstoð við gerð kauptilboðs
  • Aðstoð við ákvörðun tilboðsupphæðar
  • Komum með þér í skoðun á draumaeigninni

Þú getur stjórnað þjónustustiginu með því að velja á milli Brons-, Silfur- og Gullpakka:

* Fái kaupandi kauptilboð sitt á fasteign samþykkt innan gildistíma er þjónustan þó veitt út ferlið.

Kynningarverð:

Bronspakki: 39.900 kr.

Silfurpakki: 69.900 kr.

Gullpakki: 119.000 kr.

* Öll verð með með vsk.

Einnig getur þú keypt staka þjónustuþætti á eftirfarandi verði:

Bráðabirgðaverðmat: 24.900 kr.

Aðstoð við gerð kauptilboðs: 19.900 kr.

Ráðgjöf við skoðun á fasteign (skipti): 9.900 kr.

Skráðu þig í kaupendaþjónustuna

Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi
Stakir þjónustuþættir ef við á: