Það er algengur misskilningur að kaupendamarkaður jafngildi undirboðum. Við hjá Húsaskjóli fasteignasölu tókum saman 3 góð ráð fyrir kaupendur sem eru að leita að draumaeigninni.
1. Vertu tilbúinn að kaupa. Áður en lagt er af stað er mikilvægt að klára greiðslumatið þannig að þú vitir hvað þú megir kaupa dýra fasteign.
2. Skoðaðu nokkrar eignir til að fá betri verðvitund
3. Ekki byrja með dónatilboð ef þig langar í eignina. Þau eru sjaldan líkleg til árangurs
Ef þig langar að vita meira eða ert með spurningar varðandi fasteignamarkaðinn, hafðu þá samband við okkur hjá Húsaskjóli, hlökkum til að heyra frá þér.
Deila á Facebook Deila á LinkedIn