sunnudagur 12.01.2020

Hvernig fer fasteignamarkaðurinn af stað?

Fasteignamarkaðurinn fer mjög vel af stað. Mikið um fyrirspurnir og sýningar og greinilegt að það er komin uppsöfnuð þörf hjá kaupendum og okkar mat hjá Húsaskjóli fasteignasölu er að 2020 verði gott fasteignaár.

Ef þig langar að vita meira eða ert með spurningar varðandi fasteignamarkaðinn, hafðu þá samband við okkur hjá Húsaskjóli, hlökkum til að heyra frá þér.


Aðrar færslur