fimmtudagur 16.01.2020

Fimmtudagstips - Tryggja góða aðkomu

Þegar eignir eru sýndar á veturna er nauðsynlegt að tryggja góða aðkomu að eigninni. Kaupendur nenna ekki að þurfa að klofa skafla til að skoða eignina. Það þarf því að passa að moka stéttina, fyrir framan útihurðina og bílskúrinn. Einfaldast er að hugsa að gamla frænkan sé að koma í heimsókn og hafa aðkomuna í samræmi við það.


Aðrar færslur