Fjölbýlishús - 112 Reykjavík
HÚSASKJÓL KYNNIR:
Flétturimi 5, 112 Reykjavík er seld og er í fjármögnunarferli. Mjög mikil eftirspurn er eftir 2ja-3ja herbergja íbúðum í 112 Reykjavík sem og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Við erum með 20 kaupendur á skrá sem eru að leita að sambærilegri eign.
Á hvað eru 3ja herbergja íbúðir í 112 Reykjavík að seljast? Smelltu hér til að sjá alla kaupsamninga á sambærilegum eignum í 112 Reykjavík
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok
Virkilega björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Flétturima 5, 112 Reykjavík. Íbúðin er skráð 95,4 fm með geymslu sem er skráð 8.7 fm. Einnig fylgir eigninni stæði í bílageymslu merkt: 01 Y8
Þak og þakrennur var endurnýjað 2021 og einnig var sett nýtt harðparket á íbúðina. 2 hleðslustöðvar eru fyrir framan hús.
Virkilega falleg eign sem er vel skipulögð þannig að hver fermetri nýtist vel.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR FLÉTTURIMA 5
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
FASTEIGNAMAT 2024 VERÐUR 64.800.000 KR.
Smelltu hér til að skoða eignavideo af eigninni
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Á hvað eru fjölbýli í Grafarvogi að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í Grafarvogi
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402
Pantaðu FRÍTT verðmat
Kynntu þér nýlegar sölur í þínu hverfi
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Tegund | Fjölbýlishús |
Verð | 62.500.000 kr |
Áhvílandi | 0 kr |
Fasteignamat | 56.650.000 kr |
Brunabótamat | 46.940.000 kr |
Stærð | 95,4 fermetrar |
Herbergi | 3 |
Svefnherbergi | 2 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1990 |
Lyfta | nei |
Bílskúr | nei |
Bílskýli | já |
Garður | já |
Greiðslubyrði* | 262.500 kr |
Útborgun** | 12.500.000 kr |
Skráð | 02.12.2022 |
* M.v. 80% verðtryggt lán til 35 ára (ath aðeins til viðmiðunar)
** Lágmarks útborgun m.v. að 80% lán sé tekið (ath aðeins til viðmiðunar)